Þegar kemur að stóra deginum, hvort sem um er að ræða fermingar-, útskriftar- eða brúðkaupsdaginn er ekkert mikilvægara en að fanga réttu augnablikin, í áranna rás hef ég boðið upp á myndatökur í stúdíói en með tímanum hefur fólk í meira mæli kosið að fá myndir sínar teknar í sínu nánasta umhverfi, í náttúrunni eða í húsakynnum sem eru þeim hjartnæm. Ég hef því tekið þá ákvörðun að frá og með vorinu 2019 mun ekki lengur bjóða upp á stúdíómyndatökur heldur mun ég kappkosta að verða við vaxandi beiðnum um náttúruleg moment. 

Hægt verður að óska eftir stúdíótökum sérstaklega gegn gjaldi.

Yfirleitt fylgja aukamyndir með öllum pökkum, magn þeirra er mismunandi og vinnslan á þeim minni.



Myndataka 1

66.000 kr 

Hentug fyrir fermingar og útskriftir ca 90 mínútur (fjölskyldumynd innifalin)

30 myndir. 

Þið fáið myndirnar í prentupplausn á dropbox. Hver mynd í þremur mismunandi útgáfum (litmynd/svarthvít og brúntónuð) 


Myndataka 2

56.000 kr

Hentug fyrir fermingar og útskriftir ca 60 mínútur (fjölskyldumynd innifalin)

20 myndir.

Þið fáið myndirnar í prentupplausn á dropbox. Hver mynd í þremur mismunandi útgáfum (litmynd/svarthvít og brúntónuð)


Myndataka 3

46.000 kr

Hentug fyrir fermingar og útskriftir ca 40 minútur

12 myndir í digital formi.

Þið fáið myndirnar í prentupplausn á dropbox. Hver mynd í þremur mismunandi útgáfum (litmynd/svarthvít og brúntónuð)


Fjölskyldumynd (hópmyndir)

45.000 kr

Heimahús/utandyra eða eftir ykkar óskum.

Fjórar uppstillingar. 
Ef um margar uppstillingar er að ræða þá kostar hver uppstilling 5500 krónur auka umfram þessar fjórar
Þið fáið myndina í prentupplausn dropbox í þremur mismunandi útgáfum(litmynd/svarthvít og brúntónuð) 


Prómómyndir/Portrett/Módell (fyrir einn)

35.000 kr

Hentugt fyrir ferilskrá, facebook ásamt öður kynningarefni þar sem einstaklingum vantar fáar myndir.

Þið fáið 5 myndir í prentupplausn á dropbox þar sem þið getið hlaðið myndunum niður til ykkar



Brúðarmyndir

115.000 kr

Myndirnar fáið þið e í fullum stærðum á dropbox. Hver mynd í þremur mismunandi útgáfum (litmynd/svarthvít og brúntónuð) 

30 myndir (+ aukamyndir með minni vinnslu)


Athöfn og brúðarmyndir

154.000 kr


Myndirnar fáið þið  í fullum stærðum í gegnum Dropbox. Hver mynd í þremur mismunandi útgáfum (litmynd/svarthvít og brúntónuð)  

100 myndir (+ aukamyndir með minni vinnslu)


Athöfn - brúðarmyndir og veisla (2 klukkutímar)

243.000 kr


Myndirnar fáið þið í fullum stærðum gegnum Dropbox. Hver mynd í þremur mismunandi útgáfum (litmynd/svarthvít og brúntónuð) 

200 myndir (+ aukamyndir með minni vinnslu)


Allur dagurinn (undirbúningur brúður og brúðgumi, athöfn, brúðarmyndir og veisla 2 klst)

336.000 kr

Myndirnar fáið þið í fullum stærðum gegnum Dropbox.

Hver mynd í þremur mismunandi útgáfum (litmynd/svarthvít og brúntónuð) 

250 myndir (+ aukamyndir með minni vinnslu)


Hef mikla reynslu af atburðarmyndatökum eftir að hafa starfað sem blaðaljósmyndari fyrir bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið síðan 2007

Hef tekið mikið af auglýsingarmyndum fyrir bæði blöð og sjónvarp af fólki, vörum, mat, fatnaði og húsnæðum.


Afhendingartími:

Afhendingartímarnir hérna fyrir neðan eru einungis til viðmiðunar þar sem erfitt er stundum að fyrirsjá vinnuálag
Afhendingartími fyrir pakka 1-3 ásamt öðrum minni tökum er ca 2-4 vikur

Brúðarmyndataka  ca 6 vikur með bók

Athöfn + brúðarmyndir ca 8 vikur með bók

Athöfn + brúðarmyndir + veisla ca 8 vikur með bók

Allur dagurinn ca 10 vikur með bók


Vörumyndir/Auglýsingamyndir
Verð - Samkomulag. Get tekið að mér verkefni út um allt land. Ferðakostnaður bætist við ef um er að ræða verkefni fyrir utan höfðuborgarsvæðið.

Copyright © Arnþór Birkisson
Using Format